Tólf metra veggmynd af Miðgarðsormi var afhjúpuð í sundlaug Siglufjarðar um helgina. Fengu gestir laugarinnar að hlýða á sögulestur um orminn í flutningi leikarans Óðins Davíðssonar Löve. Emma ...
Tólf metra veggmynd af Miðgarðsormi var afhjúpuð í sundlaug Siglufjarðar á laugardaginn. Fengu gestir laugarinnar að hlýða á sögulestur um orminn í flutningi leikarans Ólafs Davíðssonar Löve. Emma ...
Félagsmenn verkalýðsfélagsins Hlífar sem starfa á leikskólum Hafnarfjarðar greiða ný atkvæði um verkfall. Verði tillagan samþykkt fara starfsmenn í verkfall í tvo sólarhringa á tímabilinu 21. nóvember ...
Lögregla sinnti margs konar verkefnum í dag eins og aðra daga, þar á meðal björgun manns sem staddur var í sjálfheldu á eigin svölum í Hafnarfirði. Í tilkynningu lögreglu kemur fram að manninum hafi ...
Íbúi í Vallahverfinu segir fyrirtækið Carbfix gaslýsa almenning hvað varðar hina fyrirhuguðu niðurdælingarstöð Coda Terminal. Niðurdælingin, meðal annars á snefilefnum af blásýru og öðrum efnum, muni ...